Efnahagsleg krísa, andkristur, skólar og lífrænn landbúnaður

S04 E202 — Rauða borðið — 13. des 2023

Við fáum Ásgeir Brynjar Torfason sérfræðing í fjármálum til að segja okkur frá minnkandi hagvexti, mikill verðbólgu, háum vöstum og fallandi krónu. Sigríður Þorgeirsdóttir prófessor segir okur frá Andkristi um Nietzsche, Jesús og Páli postula og konunum sem hafa bætt hugsun þeirra allra. Benedikt Sigurðarson fyrrverandi skólastjóri segir okkur frá sínu mati á niðurstöðum Pisa og Kristján Oddsson bóndi á Neðri-Hálsi í Kjós segir okkur frá hvernig hann stundar sinn lífræna búskap.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí