Efnahagur, fjölmiðlar og sjúkrasaga

S04 E050 — Rauða borðið — 3. apr 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Við fáum viðbrögð hagfræðingar samtaka launafólks til að meta fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar; Heiði Margréti Björnsdóttur frá BSRB og Róbert Farestveit frá ASÍ. 3. Hvaða afleiðingar hefur dauði Fréttablaðsins? Við fáum blaðafólkið Sigmund Erni Rúnarsson, Steinunni Stefánsdóttur og Sigríði Dögg Auðunsdóttur til að ráða í stöðuna. 4. Við heyrum sjúkrasögu Margrétar Lilju Aðalsteinsdóttur.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí