Efnahagur, ópíóðafaraldur, þroskahömlun og háskólastefna

S04 E046 — Rauða borðið — 28. mar 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Við fáum Ásgeir Brynjar Torfason til að leggja mat á efnahaginn, verðbólguna og bankakrísuna. Það geisar faraldur sem hefur fellt margt fólk, einkum ungmenni. 3. Við ræðum við Jón Atli Jónasson leikskáld en bróðir hans dó eftir að hafa tekið of stóran skammt af ópíóðalyfjum. 4. Sunna Dögg Ágústsdóttir, Haukur Hákon Loftsson og Fabiana Morais eru ungt fólk sem glímir við þroskahamlanir og aðrar raskanir. Þau segja okkur frá þeim þröskuldum sem þau rekast á í menntakerfinu, atvinnulífinu og samfélaginu almennt. 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra hefur boðað stefnubreytingu í málefnum háskóla. Við ræðum við Ingólf Ásgeir Jóhannesson prófessor um árekstra þessarar stefnu við háskólasamfélagið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí