Efnahagur, spilling og pólitík

S04 E114 — Rauða borðið — 28. ágú 2023

Þorvaldur Gylfason kemur að Rauða borðinu og ræðir um stöðu efnahagsmála en ekki síður spillingu. Kannski gengur ekki lengur að ræða efnahagsmálin án þess að taka spillinguna með í reikninginn. Ólafur Þ. Harðarson kemur síðan og ræðir um stjórnmál liðinni áratuga út frá hægri og vinstri, til dæmis snöggri hægri beygju VG á síðustu árum. Hægri og vinstri er ekki dautt, tilgangslaust að ræða stjórnmálin án þess að taka mið af þessum hugtökum. 

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí