Efnahagurinn 2024, heimsmálin og Soviet Barbara

S05 E001 — Rauða borðið — 3. jan 2024

Við byrjum á að fá tvö ritstjóra til að horfa fram á árið 2024. Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar spáir í efnahaginn og Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks spáir í heimsmálin, stríð, átök og veikleika lýðræðisins. Í lokin förum við svo til Moskvu. Gaukur Úlfarsson kvikmyndagerðarmaður og Guðni Tómasson útvarpsmaður gerðu heimildarmynd um Bjarmalandsför Ragnars Kjartanssonar myndlistarmanns, sem fékk skjótan endi þegar Pútín réðst inn í Úkraínu. Við spyrjum þá hvers konar mynd þetta eiginlega var, Soviet Barbara.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí