Efnahagurinn, leigjendur, Finnland & háskólastefnan

S04 E051 — Rauða borðið — 4. apr 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Við förum yfir stöðuna á ríkisfjármálum og efnahagnum með Þorvaldi Gylfasyni og Ásgeiri Brynjari Torfasyni. Er hætta á kreppu, óðaverðbólgu, þenslu eða félagslegum óróa vegna ójöfnuðar. 3. Guðmundur Hrafn Arngrímsson segir okkur fréttir af baráttu leigjenda. 4. Við hringjum til Finnlands og fáum Reyni Þór Eggertsson til að skýra úrslit þingkosninganna. 5. Við höldum áfram að spyrja hvert háskólarnir eiga að stefna og hver á að ákveða það. Nú mætir Finnur Dellsén og ræðir tilgang háskóla og stöðu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí