Hin Reykjavík – Einelti í grunnskólum

S01 E051 — Reykjavíkurfréttir — 17. nóv 2020

Laufey og Danni ræða við Sindra Viborg, kennaranema og íþróttaþjálfara, um einelti í grunnskólum en Sindri var nýlega í viðtali við DV þar sem hann greinir frá hrottalegu einelti sem hann varð sjálfur fyrir á sinni grunnskólagöngu.

Einelti er samfélagslegt vandamál og bendir Sindri á ýmsar mögulegar lausnir en undirstrikar jafnfram alvarleika eineltis og mikilvægi þess að unnið sé heildstætt að forvörnum og vitundarvakningu, allt í senn meðal nemenda, kennara, foreldra og samfélagsins í heild.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí