Fall Liz Truss, íslenskan & hryðjuverkaógn

S03 E099 — Rauða borðið — 20. okt 2022

Við fjöllum um fall Liz Truss við fréttaritara okkar í London, Guðmund Auðunsson. Ármann Jakobsson segir að baráttan um íslensku sé sjálfstæðisbaráttu og við ræðum við hann og Eirík Rögnvaldsson um stöðu íslenskunnar. Síðan kemur Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur og við ræðum við hana um hryðjuverkaógn, hatur og ofbeldi. Síðan segjum við frá fréttum dagsins og María Pétursdóttir segir feminískar fréttir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí