Fasismi, forysta, styrkir, virkjanir og verkföll

S03 E004 — Synir Egils — 26. jan 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Benedikt Erlingsson leikstjóri og þingkonurnar Rósa Guðbjartsdóttir og Ragna Sigurðardóttir og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálin. Þeir bræður taka stöðuna á pólitíkinni og tæða síðan Donald Trump og hvort hann sé að innleiða fasisma við þau Pontus Järvstad sagnfræðing, Nönnu Hlín Halldórsdóttur heimspeking og Guðmund Hálfdanarson sagnfræðing.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí