Fátækt barna, sjúkrasaga, ást og sveitarfélög

S04 E069 — Rauða borðið — 4. maí 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Við ræðum um fátækt barna við Kolbeinn Stefánsson. 3. Atli Þór Þorvaldsson segir okkur sjúkrasögu sína. 4. Rósa Magnúsdóttir segir okkur frá ástum á tímum kalda stríðsins. 5. Eva Marín Hlynsdóttir fjallar um sveitarfélög, veikleika þeirra og styrk.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí