Fátækt, jól og laxeldi

S03 E130 — Rauða borðið — 15. des 2022

Við ræðum um fátækt í aðdraganda jóla og alla daga við Laufeyju Líndal Ólafsdóttur formann Pepp, samtaka fólks í fátækt, og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur borgarfulltrúa. Og höldum áfram að ræða laxeldi, að þessu sinni kemur Jón Örn Pálsson fiskeldismaður að borðinu. Og við förum yfir fréttir dagsins. Þetta er síðasta þáttur Rauða borðsins fyrir jól.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí