Fatlaðir, Marx og sósíalískir feministar
Eftir fréttayfirlit kemur Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ að Rauða borðinu og segir okkur frá baráttu öryrkja og við hvaða öfl þeir eru að kljást. Síðan koma þær Laufey Líndal Ólafsdóttir, María Pétursdóttir og Sara Stef Hildar til okkar og segja frá Marxísku festivali Sósíalíska verkamannaflokksins í Bretlandi.