Helgi-spjall við feðgana Ingvar og Ragnar

S03 E071 — Rauða borðið — 9. sep 2022

Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur og hefur tekið þátt í umræðu um stöðu heilbrigðiskerfisins eftir að hann kom heim frá námi. Hann er líka læknirinn í eldhúsinu, mikill áhugamaður um mat, nánast dellukarl. Ragnar er sonur Ingvars Sigurgeirssonar prófessors og mikils menntafrömuðar. Þeir feðgar koma að Rauða borðinu í helgi-spjall og ræða hvað er að vera góður læknir og kennari, hvernig er gott heilbrigðiskerfi og menntakerfi, hvað er góður spítali og skóli. Hvernig standa þessi mikilvægu kerfi okkar og af hverju standa þau ekki betur?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí