Femínismi, velferðarríki, íslenskusvipan og barnafjölskyldur
Í kvöld verða sagðar feminískar fréttir. Það gerir Margrét Pétursdóttir. Guðmundur Jónsson safnfræðiprófessor kemur og segir okkur frá velferðarríkinu, sem hugmynd og framkvæmd, en líka sem týndir hugsjón. Agnieszka Sokolowska segir okkur hvernig íslenskuna getur verið eins og svipa á innflytjendum. Og Bóas Hallgrímsson kemur og ræðir um um leikskóla og barnafjölskyldur. Og svo segjum við auðvitað fréttir dagsins.