Fílinn í stofunni, efnahagsstefna Valhallar og ójöfnuður á Íslandi
Við höldum áfram að kortleggja Einreiðarklíkuna, kolkrabbann og bláu höndina. Nú er komið að Ólafi Jónssyni skipstjóra að segja okkur frá fílnum í stofunni. Við fáum síðan Guðmund Auðunsson hagfræðin til að bera saman efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins og breska Íhaldsflokksins. Í lokin kemur Guðmundur Jónsson sagnfræðingur og segir okkur frá ójöfnuðu á Íslandi, á átjándu öld.