Fjárlög, fátækt & fiskveiðiauðlindin

S01 E002 — Synir Egils — 17. sep 2023

Nýr þáttur á Samstöðinni, Synir Egils. Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Ragnheiði Ríkharðsdóttur fyrrverandi bæjarstjóra og þingmann, Ásgeir Brynjar Torfason sérfræðing í fjármálum og Marinó G. Njálsson tölvunarfræðing. Laufey Líndal Ólafsdóttir formaður Pepp, félags fólks í fátækt, flytur pistil dagsins og þeir bræður taka Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra til yfirheyrslu um sjávarútvegsmál, hvalveiðar og sambúðina á stjórnarheimilinu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí