Fjármálastöðugleika, Seyðisfjörður, SÁÁ og umbreytingarmáttur

S04 E134 — Rauða borðið — 21. sep 2023

Við fáum Ásgeir Brynjar Torfason til að útskýra fyrir okkar hvaða fjármálastöðugleika Seðlabankinn er að innleiða og tala um. Við förum með Rauða borðið og ræðum um bæinn, öryggi, störf, laxa, göng og heilbrigðiskerfi við Hildi Þórisdóttur, Þóru Bergnýju Guðmundsdóttur, Snorra Emilsson og Benediktu Guðrúnu Svavarsdóttur. Sigmar Guðmundsson fór á Vog í sumar og upplifði afleiðingar af lokun SÁÁ á þjónustu yfir sumarið. Hann skilur ekki hvers vegna stjórnvöld efla ekki meðferðina. Oddný Eir Ævarsdóttir ræðir í lokin við Björgu Árnadóttur, rithöfund, blaðamann og kennara um umbreytingarmátt samfélagslista.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí