Flóttafólk, Danmörk, innflytjendur og Geirfinnur
Atli Viðar Thorstensen kemur að Rauða borðinu og ræðir um flóttafólk og flóttabúðir. Gísli Tryggvason segir okkur frá kosningabaráttunni í Danmörku. Þóra Lind Halldórsdóttir segir okkur frá fordóma, mismunun vegna kynþáttar, tungumáls og trúarbragða. Og Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson segir okkur frá áhuga sínum á Geirfinnsmálinu og hvað hann telur að það snúist um.