Flóttafólk, eftirlaunafólk og samviskan

S04 E104 — Rauða borðið — 15. ágú 2023

Við ræðum við Nínu Helgadóttur teymisstjóra hjá Rauða krossinum um stöðu flóttamanna sem ríkisstjórnin hefur hent út á götu. Þá kemur Viðar Eggertsson til okkar og ræðir um hagsmunabaráttu eftirlaunafólks. Í lokin kemur Páll Baldvin Baldvinsson og segir okkur frá móttöku flóttafólks frá þriðja ríkinu á árunum fyrir seinna stríð, sem fæst fékk að dvelja hér.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí