Forsetaframboð, Siggi hakkari og áhrif loftslagsbreytinga á heilsu

S05 E002 — Rauða borðið — 4. jan 2024

Við fáum Andri Snær Magnason rithöfund til að lýsa því fyrir okkur hevr sú raun er að ganga í gegnum forsetakosningar. Hann segir okkur frá eigin reynslu og hvers vegna hann var svona lengi að jafna sig eftir hana. Stöð 2 er að fara að sýna heimildarmyndina A Dangerous Boy um Sigurður Ingi Þórðarson aka Sigga hakkara. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður kemur og segir okkur frá þessum manni, en Bjartmar afhjúpaði að flest það sem Siggi sagði FBI, og sem síðan varð límið í ákærunni gegn Julian Assange, var lygi. Síðan kemur Hjalti Már Björnsson bráðalæknir og segir okkur frá áhrifum loftslagsbreytinga á heilsu okkar, en líka frá slæmum afleiðingum einkabílsins á líkamlega, andlega og félagslega heilsu okkar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí