Föstudagsviðtöl: Hagspeki & mygla

S04 E007 — Rauða borðið — 27. jan 2023

Föstudagsþáttur Rauða borðsins er með öðru sviði, tvo lengri viðtöl. Annars vegar við Gylfa Zoega um efnahaginn í heiminum en ekki síður verðbólguna hér heima. Og hins vegar við Grétu Ósk Óskarsdóttur um áhrif myglu á heilsuna, en hún og fjölskylda hennar hefur fengið að kenna á illum áhrifum myglu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí