Fótboltasögur fyrir svefninn – FIFA: Vöxturinn, kapítalisminn og spillingin

S01 E002 — Fótboltasögur fyrir svefninn — 21. jún 2023

Stefán Pálsson segir Ólafi Bjarna Hákonarsyni frá FIFA, hinu spillta alþjóðasambandi fótboltans. Rekur söguna frá því að FIFA var lítið annað en smáskrifstofa og þar til það var orðið að sterkefnuðu risaveldi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí