Rauða borðið: Framtíð vinstrisins

S02 E027 — Rauða borðið — 11. okt 2021

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar ræðir við Gunnar Smára Egilsson um framtíð vinstri stjórnmála á Íslandi í kjölfar liðinna kosninga. Inn í umræðuna koma þau Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, sem ræðir um pólitíkina í verkalýðsbaráttunni og Guðmundur Auðunsson hagfræðingur, sem segir frá vanda breska Verkamannaflokksins og tengsl hans við verkalýðshreyfinguna.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí