Fréttir, pólitík og átök

S03 E009 — Synir Egils — 16. mar 2025

Vettvangur dagsins er skipaður úrvalsfólki. Þeir eru: Helga Þórðardóttir borgarfulltrúi, Páll Baldvin Baldvinsson rithöfundur, Sigmar Guðmundsson þingmaður og Stefán Pálsson borgarfulltrúi. Málefnin eru mörg. Breyttur heimur, öryggisstefna Íslands, morð í Reykjavík, maður sýknaður af tvöföldu morði, sendiráðið í Moskvu, ákall til formanns Framsóknar um að gera eitthvað áður ens kaði flokksins verði meiri en orðið er. Og svo eitt og annað.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí