Fréttir, pólitík og hamfarir

S01 E012 — Synir Egils — 19. nóv 2023

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi, Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og Björn Þorláksson blaðamaður. Þá draga þeir saman stöðuna í pólitíkinni en fá í loki Aðalgeir Johansen, Alla á Eyri, til að segja okkur frá samfélagi og sögu Grindavíkur.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí