Fréttir úr feðraveldinu

S01 E017 — Sósíalískir femínistar — 7. nóv 2023

Sara og María ræða fréttir úr feðraveldinu svo sem stríð og stjórnskipan í aldanna rás og kynna samnefndan þátt (Fréttir úr feðraveldinu) sem tekur við af þættinum Sósíalískir femínistar á þriðjudagskvöldum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí