Gróði, verkföll & húsnæðiskreppa

S04 E001 — Rauða borðið — 16. jan 2023

Við ræðum við Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðing BHM um mikinn hagnað fyrirtækja á undanförnum árum. Við Sigurð Pétursson um komandi verkföll Eflingar, stöðuna innan Starfsgreinasambandsins og Alþýðusambandinu og nýja þætti um verkalýðsbaráttu á Samstöðinni. Við ræðum líka við Guðmund Hrafn Arngrímsson um leigjendamál, sem tengjast mjög kjarabaráttunni, og um þátt hans á Samstöðinni, Leigjandinn. Þá er rætt við Berglindi Ósk skáldkonu um erindi sem hún sendi inn í umræðuna fyrir jól og sem setti Facebook á hliðina, um kúltúrbörnin. Við förum einnig yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí