Hægri sveifla, flóttafólk, verkó og geðraskanir

S03 E096 — Rauða borðið — 17. okt 2022

Þingmennirnir Vilhjálmur Árnason og Helga Vala Helgadóttir deila um flóttmananmál við Rauða borðið og eru ekki sammála um margt, nema að innviðir samfélagsins eru að bresta. Guðmundur Ævar Oddsson er doktor í stéttabaráttu og mun segja hvað hann les út úr deilunum í verkalýðshreyfingunni. Ágúst Bogason segir okkur frá nýrri ríkisstjórn í Svíþjóð og Héðinn Unnsteinsson frá miklum breytingar í greiningum og meðferð á geðröskunum. Við förum líka yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí