Hælisleitendur, Gaza og auðlindirnar okkar

S05 E019 — Rauða borðið — 24. jan 2024

Þingmennirnir Jón Gunnarsson frá Sjálfstæðisflokknum og Björn Leví Gunnarsson Pírati deila við Rauða borðið um hælisleitendur og innflytjendur, en líklega eru þeir sitthvor endinn á deilunum í þingsal um þessi mál. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur lýsir stöðunni á Gaza og metur hvert sú hörmung getur leitt. Í lokin kemur Indriði Þorláksson og fjallar um Auðlindina okkar, nefndarvinnu sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra stóð fyrir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí