Heimskreppa, flóttamannasaga og innflytjendur
Ásgeir Brynjar Torfason kemur að Rauða borðinu og fer yfir stöðu ríkisfjármála hér heima og efnahagsóvissuna út í heimi. Íris Ellenberger rekur flóttamannasögu Íslands og þær Jasmina Vajzović Crnac og Elínborg Kolbeinsdóttir segja okkur frá stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.