Heimsmálin, nýfrjálshyggja, Islam, evran

S04 E207 — Rauða borðið — 19. des 2023

Jón Ormur Halldórsson kemur að Rauða borðinu og ræðir heimsmálin. Kristin Vala Ragnarsdóttir kemur og ræðir um nýfrjálshyggju. Kristján Þór Sigurðsson kemur og segir okkur frá samfélagi múslima á Íslandi. Og Thomas Möller kemur til að halda því fram að evran muni leysa flest efnahagsleg vandamál Íslendinga.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí