Helgi-spjall: Björg Guðrún um Skeggja

S03 E119 — Rauða borðið — 25. nóv 2022

Í fyrri endurminningabók sinni, Hljóðin í nóttinni, sagði Björg Guðrún Gísladóttir frá glæpum Skeggja Ásbjarnarsonar, kennara í Laugarnesskóla og umsjónarmanns barnatímans í Ríkisútvarpinu. Björg Guðrún kemur að Rauða borðinu og segir frá stöðu fátækra barna í hennar uppvexti, ofbeldinu sem þau voru beitt og áhrif þess að börnin. En líka um hvað gerist þegar sannleikurinn kemur í ljós.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí