Helgi-spjall: Björn Oddsson

S05 E049 — Rauða borðið — 2. mar 2024

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Björn Oddsson jarðfræðingur okkur frá bókinni sem hann kemur með til landsins, eftir langdvalir í Sviss í meira en hálfa öld, frá muninum á samfélaginu á Íslandi og í Sviss, frá sprungunum í Grindavík, samfélaginu sem hann kom frá og mörgu öðru.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí