Helgi-spjall: Bubbi Morthens

S04 E032 — Rauða borðið — 11. mar 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Bubbi Morthens frá mörgum Bubbum: Hinum misnotaða unga Bubba, reiða Bubba, Kókaín-bubba, Bólu-Bubba og mörgum öðrum sem hann hefur skilið eftir, en ekki síst sátta Bubba. Og svo fáum við að heyra í pólitíska Bubba sem sér mikið óréttlæti og ójöfnuð í samfélaginu, siðrof og peningafíkn.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí