Helgi-spjall: Daníel Magnússon

S06 E101 — Rauða borðið — 21. jún 2025

Daníel Magnússon myndlistarmaður, vélstjóri og stólasmiður ræðir um listina, dugnaðinn og drykkjuna, foreldra sína og annað venjulegt fólk sem hefur mótað hann.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí