Helgi-spjall: Egill Sæbjörnsson

S04 E155 — Rauða borðið — 14. okt 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður og poppari frá lífi sínu, list, meðvirkni, samskiptum og samtíma en líka stöðu sinni í flæði tímans, þar sem hann er gestur á Hótel Jörð eins og við hin.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí