Helgi-spjall: Einar Þór Jónsson

S05 E061 — Rauða borðið — 16. mar 2024

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Einar Þór Jónsson okkur frá lífi sínu og baráttu, uppvexti og þroska á tímum sem menn eins og hann voru ekki velkomnir í samfélaginu, áhrifin af alnæmi á hans líf, áhrif heilabilunar á aðstandendur en þó mest um sigra og gleði.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí