Helgi-spjall: Elísabet Rónalds

S05 E055 — Rauða borðið — 9. mar 2024

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Elísabet Rónaldsdóttir klippari okkur frá Hollywood og leið sinni þangað, frá baslinu og meðvirkninni, frá ástinni og ástríðunni, frá seiglunni og óþekktinni og öðru því sem búið hefur hana til.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí