Helgi-spjall: Gísli Pálsson

S04 E149 — Rauða borðið — 7. okt 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Gísli Pálsson mannfræðingur frá uppvexti sínum í Eyjum, uppreisn æskuáranna, rannsóknum sínum á mannfélaginu og ábyrgð fræðafólks í samfélaginu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí