Helgi-spjall: Guðrún Eva Mínervudóttir

S04 E136 — Rauða borðið — 23. sep 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Guðrún Eva Mínervudóttir frá sjálfri sér, sínu fólki, listinni og ástinni, en líka kynslóðavilltu fólki, viðkvæmum blómum í köldum heimi, voninni og mikilvægi þess að ganga mót lífinu með opið hjarta.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí