Helgi-spjall: Gyrðir

S06 E042 — Rauða borðið — 29. mar 2025

Gyrðir Elíasson, rithöfundur, skáld, myndlistarmaður og þýðandi ræðir um líf sitt og köllun í skáldskap og listum en líka í einmanaleika og jaðartilvist, um vináttutengslin við textann og náttúruna.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí