Helgi-spjall: Helga Vala

S04 E097 — Rauða borðið — 8. júl 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Helga Vala Helgadóttir frá sér og sínu fólki og skýrir út hvers vegna hún er eins og hún, hvaða áhrif uppeldið hafði á hana, leiklistin, lögfræðin, pólitíkin en líka allt hitt.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí