Helgi-spjall: Inga Bjarnason
Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Inga Bjarnason leikstjóri okkur frá uppeldi sínu í horfinni veröld nítjándu aldar, listrænni menntun sinni í gegnum þrjá eiginmenn, ævisagnaritun sinni og lesblindu og uppgötvun sinni á að hún er allt önnur manneskja en hún hélt.