Helgi-spjall: Inga Sæland

S05 E112 — Rauða borðið — 25. maí 2024

Inga Sæland formaður Flokks fólksins kemur að Rauða borðinu og segir frá ætt sinni og uppruna, æsku og mótunarárum á Ólafsfirði, harðri lífsbaráttu og áföllum, en ræðir líka smá pólitík í lokin.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí