Helgi-spjall: Jasmina

S04 E172 — Rauða borðið — 4. nóv 2023

Jasmina Vajzović Crnac er uppkomið flóttabarn frá stríðsátökum í fyrrum Júgóslavíu. Hún segir frá ætt sínum og uppruna, fjölskyldu og flóttanum frá stríði og ofbeldi, áföllunum og minningunum og hvernig þetta hefur litað líf hennar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí