Helgi-spjall: Kári Stefánsson

S04 E038 — Rauða borðið — 18. mar 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Kári Stefánsson frá sjálfum sér, uppvextinum og hvers vegna hann er svona skrítinn og hefur alltaf verið, um örlög og möguleikana að komast undan þeim, um sósíalisma, ójöfnuð og verkalýðsbaráttu Sólveigar Önnu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí