Helgi-spjall: Konan á fjólubláa hjólastólnum
Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir, móttökuritari hjá ÖBÍ, lenti í slysi þegar hún var 16 ára og hefur síðan þá notað hjólastól. Hún segir okkur frá lífi sínu og greinir einnig frá hvaða áskorunum hún hefur þurft að mæta vegna fötlunar sinnar af hálfu kerfisins og samfélagsins, þar sem við sögu kemur m.a. fjólublár hjólastóll.