Helgi-spjall: Lára Martin
Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Lára Marteinsdóttir frá lífi sínu, hugmyndum og baráttu; hvernig það var að koma út úr skápnum fyrst lesbía og hvernig stjörnur, erkitúpur og lófalestur getur veitt okkur leiðsögn.
Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Lára Marteinsdóttir frá lífi sínu, hugmyndum og baráttu; hvernig það var að koma út úr skápnum fyrst lesbía og hvernig stjörnur, erkitúpur og lófalestur getur veitt okkur leiðsögn.