Helgi-spjall: Magga Stína

S04 E085 — Rauða borðið — 24. jún 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Magga Stína frá sósíalísku uppeldi sínu, árunum á Hlemmi og öðru sem mótaði hana og gerði henni af því sem hún er í dag. Og um samfélagið sem ólst upp innan og hvernig það hefur breyst.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí