Helgi-spjall: Margrét Ákadóttir
Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Margrét Ákadóttir frá uppvexti sínum í Bergþórugötunni, átökum og spennu á heimilinu, útskúfun föður hennar, uppreisn æsku sinnar, hippaárunum, heilunaráhrifum leiklistar, áföllum, sól, geislum og skuggabrekkum.